

Samræmd próf og skólaþróun
Þeir sem hyggjast innleiða tækni í skólastarf verða að vera meðvitaðir um markmið innleiðingarinnar. Markmiðin verða einnig að vera...


„Netskírlífi“ ekki góð lausn
Netinu fylgja hættur. Börn og ungmenni geta rekist á efni sem er alls ekki við hæfi. Þá er alltaf til staðar möguleiki á að þau eigi slæm...


Eru kennarar skipulagðir glæpamenn?
Annan mars síðastliðinn lést Beverly Hall, einn af fyrrverandi yfirmönnum skólamála í Atlantaborg í Georgíufylki, úr brjóstakrabbameini....


Spjaldtölvur og speglar
Spjaldtölvur eru gjarnan útbúnar þannig að þær eiga auðvelt með að greina umhverfi sitt. Algengar tegundir hafa bæði hljóðnema, myndavél...


Lært hjálparleysi
Hér hefur áður verið rætt um dr. Derek Muller sem heldur úti myndbandarásinni Veritasium á Youtube. Nýjasta viðfangsefni hans er klassísk...


Má læra í leik?
Lesblindur nemandi í bandarískum skóla er settur í hlutverk sögumanns í leiknum Elegy. Áður en hann veit af hefur hann hamast við...


Er hægt að sjá tungumál?
Myndræn framsetning gagna er afar mikilvæg. Hitakort er ein leið til að tákna algengi. Á þessari vefsíðu er forrit sem greinir hversu oft...


Mennta(hlað)varp
Menntavarp er hlaðvarp um menntamál í umsjá Ingva Hrannars og Ragnars Þórs. Í hverjum þætti er rætt um tiltekin viðfangsefni við valinn...


Að gúgla í stærðfræði
Leitarvél Google er furðu notadrjúg þegar kemur að stærðfræðinámi. Með henni má auðveldlega teikna einföld föll, reikna dæmi og breyta á...


Út fyrir kassann
Nemendur sem nota tæki í námi sínu ættu reglulega að fá áskoranir út fyrir námsefnið. Hefðbundið kennsluefni er vanalega uppsett þannig...