

Kópavogur velur sér tæki
Þegar menntayfirvöld í Los Angeles tilkynntu að til stæði að eyða á annarri milljón bandaríkjadala til að snjalltækjavæða nemendur í...


Örmyndbönd af Bett
Bett-tæknisýningin í London hefur líklega sjaldan eða aldrei verið heimsótt af fleiri Íslendingum en nú. Það eru enda fjölbreyttir hlutir...


Lotukerfi Heiðarskóla
Örn Arnarson kennari í Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit er bæði framsækinn og örlátur. Hann hefur smíðað sérstakt umsjónarkerfi utan um...


Merki: Svarti kötturinn
Mynd: Steph Hér sést hvernig merki í merkjakerfi Norðlingaskóla er uppbyggt. Merkið Svarti kötturinn er bókmenntamerki í grunninn en...


Endurfædd skátamerki
Mörg námsumsjónarkerfi fela í sér að nemendur geta safnað merkjum (e. badges). Hugmyndin er sú að það hafi hvetjandi áhrif að hafa...


Ný menntaöld fædd af fávisku?
Ljósmynd: Ding Zhou Umbreyting Kína frá Alræðisríki til nútímaríkis er líklega sá samtímaviðburður sem til lengri tíma litið mun hafa...


Skólinn, undirbúningur fyrir lífið?
„Hið endanlega markmið hagfræðinnar er auðvitað það að auka skilning á og stuðla að aukinni velferð.“ Þannig komst stjórnarformaður...


Hvert snýr nemandinn? – Snjallstólar?
Í húsnæði Evrópska skólanetsins í Brüssel má stíga inn í „kennslustofu framtíðarinnar“. Þangað koma kennarahópar í heimsókn til að...


Duolingo á dönsku
Þegar tölva sigraði fyrst mann í skák urðu vatnaskil í því hvernig við hugsum um greind. Skyndilega voru töllvur farnar að troða sér inn...


Börnin á Bett
Einn af áhugaverðari viðburðum á nýliðinni Bett-tæknistefnu var málfundur nemenda. Það sem gerði fundinn enn áhugaverðari var að...