

Er of góður kennari slæmur?
Til er orðskviður sem sagður er kínverskur. Hann hljómar svo: „Kennarinn getur opnað dyrnar en þú verður sjálf að ganga inn.“ Flest erum...


Að kortleggja árangur
Ef tækni hefur eitthvert augljóst sóknarfæri í skólakerfinu okkar þá er það möguleikinn á að auka yfirsýn kennarans yfir stöðu og árangur...


Gagnaukinn veruleiki (AR)
Á síðustu árum hefur orðið til nokkuð skörp aðgreining á milli sýndarveruleika og raunheima (sem stundum eru kallaðir kjötheimar). Þótt...


Svindla kennarar?
Í ár verður liðinn áratugur síðan bókin Freakonomics eftir Steven Levitt og Stephen J. Dubner kom út. Meginþráður bókarinnar er sá að...


Stundum er pappírinn málið
Nú þegar farið er að segja í alvöru að börn eigi að læra að nota lyklaborð áður en þau læra að draga til stafs hljóta að vakna...


Tækni sem bylti (ekki) menntun
Árið 1922 spáði Thomas A. Edison því að tilkoma kvikmyndarinnar myndi gjörbylta menntakerfum heimsins. Áratug síðar hafði það ekki gerst...


Björn ráðinn til Kópavogs
Kópavogsbær hefur ráðið Björn Gunnlaugsson sem verkefnisstjóra spjaldtölvuvæðingar í bænum. Björn hefur undanfarið gegnt starfi...


Kennslurýmið skiptir máli
Við háskólann í Salford lauk nýlega heildrænni rannsókn á áhrifum skólahúsnæðis á nám. Rannsóknin náði til 3766 nemenda í 153...


Kór í stað körfuboltaliðs?
Kristján Kristjánsson heimspekingur er einn af höfundum nýrrar skýrslu sem gefin er út af The Jubilee Centre við Háskólann í Birmingham....


Ruglum nemendur viljandi
Ef eitthvað þema er í marshefti Skólablaðsins þá er það þetta: Nám krefst virkar þátttöku. Ný tækni virkar gjarnan þannig að með henni er...