

Verkvitund
Verkvitund.is er afar áhugaverður vefur um verkefnastjórnun fyrir unglinga. Síðan er unnin sem hagnýtt verkefni í MPM námi við Háskólann...


iPad 1:1 – Veggspjald
Franklin Academy High School í N-Karólínufylki í BNA hefur nú safnað saman upplýsingum um fjögur ár af innleiðingu á iPad spjaldtölvum...


Gerð kennslumyndbanda hjá Keili
Skólablaðið hefur áður sagt frá þeim Hjördísi Öldu Hreiðarsdóttur og Þorsteini Surmeli sem starfa hjá Keili. Þau hafa vakið athygli fyrir...


„Aðrir standa þér framar“
Hér í Skólablaðinu hefur nokkrum sinnum verið tæpt á þeim áhrifum sem ýmsir hvatar hafa í skólakerfum. Miklar og tíðar mælingar á...


Í brimskaflinum á Tröllskaga
Lára Stefánsdóttir skólameistari Menntaskólans á Tröllskaga lýsti skólastarfinu á lifandi og áhugaverðan hátt í viðtali á Bylgjunni...


Hvaða myndir má nota?
Stafrænn heimur er myndrænn heimur. Stafrænir fjölmiðlar hafa breyst og nú um mundir er áherslan öll á hið myndræna. Rétt notkun mynda er...


Hvað „veit“ nemandinn?
Skoðum eftirfarandi fullyrðingar: „Ef krafti er beitt á hlut mun hann hreyfast í einhvern tíma en fyrr eða seinna mun hann nema staðar...


Straumhvörf með Nearpod
Bergmann Guðmundsson náttúrufræðikennari við Árskóla á Sauðárkróki hélt magnaða kynningu á kennsluaðferðum sínum á Menntabúðum fyrr í...


Íhaldssamir foreldrar?
Nokkuð merkileg frétt í Vikudegi segir frá því hvernig skólastjóri Lundarskóla á Akureyri treystir sér ekki til að framfylgja breytingum...


Menntabúðir í Skagafirði
Þann 14. apríl síðastliðinn héldu Skagfirðingar sínar fyrstu Menntabúðir (e. EdCamp). Umfjöllunarefnið var tækni í skólastarfi....