

Að banna síma bætir árangur
Nýleg rannsókn við LSE bendir eindregið til þess að algjört bann við notkun farsíma bæti námsárangur í breskum skólum. Skoðaðir voru...


Classkick
Classkick er smáforrit (iOS) sem farið hefur sigurför um kennsluheiminn á síðustu vikum og mánuðum. Forritið er að mörgu leyti...


Ef-vélin
„Menntun til sjálfstæðis krefst þess að ungt fólk venjist því snemma að reiða sig á eigin dómgreind og skynsemi.“ Með þessari tilvitnun í...


Undratækið Excel
Einhver algagnlegasta upplýsingatækni sem kennari getur tileinkað sér er að ná góðu valdi á töflureiknum. Forrit eins og Excel eða Google...


Bæjarhellan
Eydís Hrönn Tómasdóttir, grunnskólakennari á Hellu, kynnti á dögunum meistaraverkefni sitt við Menntavísindasvið HÍ. Meðal þess sem hún...


Ratsjá í snjalltækjum
Til forna héldu menn að sjónin væri „virkt“ ferli, þ.e. að augun vörpuðu einhverskonar geislum eða ögnum út í veruleikann og „þukluðu“...


Ertu að gefast upp á að kenna deilingu?
Deiling hefur tilhneigingu til að valda nemendum vandræðum. Ekki síst vegna þess að hún hefur tilhneigingu til að verða óhlutgerð frekar...


Reiði vegna „persónunjósna“
Í skáldsögu Orwells, 1984, er því lýst hvernig börn eru kerfisbundið nýtt til eftirlits með foreldrum sínum. Hugtakið „barnahetja“ er þar...


Nám um lýðræði án lýðræðis?
Lýðræði hefur verið mikilvægur útgangspunktur í skólastarfi í áratugi. Þegar tækifæri gafst til að hugsa námskrár allra skólastiga í...


Einum þumalputta of mikið?
Flest nám verður að láta sér nægja nálganir. Stundum taka þær á sig mynd þumalputtareglna. Þumalputtaregla er í mörgum tilfellum einföld...