

Aukin menntun, minnkuð færni
Í Bandaríkjunum, Bretlandi, Kanada og Írlandi hafa kviknað verulegar áhyggjur af því að menntakerfin séu alls ekki að skila ungu fólki...


Átthagafræðsla og Fab Lab
Í Vestmannaeyjum er samstarf grunnskólans og Fab Lab smiðjunnar í bænum til mikillar fyrirmyndar. Þá er viðbúið að samstarf grunn- og...


Skapar æfingin meistarann?
Fyrsta júlí síðastliðinn birtist í Cerebral Cortex ritgerð vísindamanna sem rannsakað hafa lífeðlislegar breytingar í heila þeirra sem...


Ágæti, ekki árangur
Fæstir hafa farið varhluta af þeim mikla fjölda íþróttamóta sem haldinn er á hverju sumri á Íslandi. Í sumum tilfellum hnitast sumarfrí...


Íslendingasagnastaðir
Ferðamálastofa hefur opnað kortavefsjá yfir helstu staði Íslendingasagna. Kortið virðist vera gert þannig að örnefni eru samkeyrð við...


Hvernig læra lærifeðurnir?
Kennarar eiga yfirleitt að baki langan námsferil. Þrátt fyrir það hafa þeir flestir þörf fyrir að halda áfram að læra þótt formlegri...
Barrokk-tónlist og vinnugleði
Flestir þekkja nemendur sem telja sig eiga auðveldara með að vinna ef þeir hlusta á tónlist. Ýmsar rannsóknir benda raunar til þess að...
Hr. Rogers: Rósemd gegn síbylju
Fred Rogers var einn merkasti sjónvarpsmaður 20. aldarinnar þegar kom að efni handa ungum börnum. Þegar hann sá sjónvarpstæki í fyrsta...


Glergólf hinna gáfuðu
Fólk er misjafnt frá náttúrunnar hendi. Sumir hafa meiri hæfileika eða gáfur en aðrir. Það er umdeilanlegt hversu réttlátt er að fólk...


Betri föstudagspóstar með tækni
Upplýsingagjöf til heimila nemenda er snar þáttur í skólastarfi. Algengt er að kennarar sendi heim lítil fréttabréf eða föstudagspósta....