

Ókeypis myndefni í HD
Ef nemendur vinna kvikmyndaverkefni er mögulegt að nota myndefni úr efnisveitum þar sem sækja má stutt myndbrot í hágæðum. Ein slík veita...


Plickers
Plickers er áhugavert forrit fyrir snjalltæki sem notar myndavélina til að greina í rauntíma svör nemenda við fjölvalsspurningum. Það...


Spjaldtölvuvæðing í Árskóla
Í Skagafirði fara þessi misserin fram afar spennandi og öflug skólaþróunarverkefni sem vakið hafa athygli langt út fyrir svæðið. Meðal...


Hvað kenna tölvuleikir okkur um nám?
Nám er að einhverju leyti handahófskennt og persónulegt. Það breytir því þó ekki að hluti þess er mjög markmiðsbundinn. Í bók sinni um...


Er ekki kominn tími til að tala?
Í nokkur ár hefur Eiríkur Rögnvaldsson málfræðiprófessor varað við því að svo geti farið að íslenska verði ónothæf í samskiptum manna og...


„Ég trúi ekki á hópavinnu“
Mary Ellen Mark lést í síðasta mánuði, 75 ára að aldri. Hún var einn af áhrifamestu ljósmyndurum síðari tíma. Hún var Íslendingum að góðu...


Tækni stefnt gegn tækni
Það finnst varla lengur það svið mannlífsins sem ósnortið er af tækni. Við höfum tækni nærtæka í flestum okkar umsvifum. Ef við eldum mat...


Doodle
Foreldrar eru í langflestum tilvikum virkir netnotendur. Það er um að gera að nýta það, t.d. við skipulagningu samráðs eða funda. Þá...


Hvernig setur þú hlaðvarp í iTunes?
Hlaðvörp (podcast) eru útvarpsþættir á netinu. Þau eru frábær, bæði til að afla sér upplýsinga og miðla upplýsingum. Mun auðveldara er að...


Ólafur Proppé og skýrslurnar
Á áttunda áratug síðustu aldar varð bylting í íslenska menntakerfinu. Sú bylting var ekki síst knúin áfram af hugsjónamönnum og...