top of page

Námsbækur

Allar bækur eru fyrir iBooks nema annað sé tekið fram

Mannslíkaminn: Hjartað

„Vegna þess að hjartað liggur á milli tveggja beina má þrýsta bringubeininu niður og kremja með því hjartað milli þess og hryggjarins. Með því að endurtaka þetta má hnoða hjartað og viðhalda blóðrás þótt hjartað sé stopp (eða til að reyna að koma hjartanu í gang). Áðurfyrr opnuðu menn líkamann og hnoðuðu hjartað í höndunum.“ 

 

 

 

Saga efnafræðinnar

„Efnafræðin var þó enn um sinn ófullkomin eins og sést til að mynda á fullyrðingum hins þýska Jóhanns Bechers sem var handviss um að hann gæti gert sjálfan sig ósýnilegan ef hann fengi til þess réttu efnin.“

 

 

 

Saga atómsins

„Gammageislun er eins og að læsast með hausinn inni í öflugasta ljósabekk sólkerfisins. Orkan í sólargeisla er eins og ljúf stroka niður kinnina miðað við ægilega aflið sem býr í gamma-eind. Þær geta ekki aðeins borað sig í gegn um líkamann. Þær geta skilið eftir djúpt far í steypunni fyrir aftan þig.“

 

 

 

bottom of page